sól og blíða

Ég vona þess svo innilega að þetta veður verði fyrir austan um næstu helgi, tveir árgangar munu hittast og halda bekkjarmót. Gaman verður að hitta þau eftir allan þennan tíma.

Búin að panta farið og bílaleigubílinn og þá er allt klappað og klárt.


mbl.is 15-20 stiga hiti á Norðausturlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Anna Heiða.

Gaman að sjá að þú ert á leiðinni austur í blíðuna. Veist þú hvort Ingvar bróðir þinn kemur að hitta okkur í árgangi 68? Hefur hann ekki örugglega fengið upplýsingar um þetta?

Bestu kveðjur úr hitanum á Reyðarfirði

Sunna. 

Sunna (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 15:43

2 Smámynd: Anna Heiða Stefánsdóttir

Ingvar kemur ekki, hann talar um að hann hafi ekki fengið neitt bréf um bekkjarmótið.

Anna Heiða Stefánsdóttir, 27.5.2008 kl. 19:30

3 identicon

Leitt að heyra, ég veit að það var sendur tölvupóstur en hann hefur þá ekki skilað sér. Ert þú til í að senda mér netfang hjá honum og kannski símanúmer svo við getum í það minnsta heyrt í honum hljóðið? Þú getur sent það á netfangið mitt sem er sunnar@simnet.is.

Bestu kveðjur Sunna.

sunna (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband