26.4.2009 | 02:02
Taka til
Davíð eyðilagði landsfundinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2009 | 21:23
ammæli ammæli
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.3.2009 | 01:37
Litla Kongó
Flúði til Íslands undan þrældómi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.3.2009 | 01:08
Sorry
Það er langt síðan eitthvað hefur af viti komið frá mér hér á þessu bloggi. En síðustu tveir mánuðir hafa ekki verið með þeim bestu sem ég ef lifað en tilveran er bjartari framundan. Líðan sonarins hefur ekki verið góð núna í janúar og febrúar og hefur tilveran litast af því. Þegar það hafa verið góðir dagar hjá honum hefur verið bjart yfir en þegar það syrtir í álinn hefur ALLT dökknað, jafnt hjá honum sem öðrum fjölskyldumeðlimum. Ein meðulin sem hann var á fóru afskaplega illa í hann þannig að það þurfti að taka þau af honum og setja hann á önnur. Lægðirnar voru miklar og hæðirnar einnig. Fór hann t.d. ekki í skólann í tæpa 1 1/2 mánuði samfleytt og ég er enn afar svartsýn á að hann haldist út þessa önn eða verði rekinn vegna fjarvista. Stundum finnst mér að það sé ekki tekið til greina að unglingar séu haldir svona miklu þunglindi, að þetta sé bara syndarmenska hjá þeim til þess að mæta ekki í skólann, að þau neyðist til að hætta í skóla þegar þau eru sem veikust. En það er sannað að janúar og febrúar séu verstu mánuðirnir, þeir dimmustu. Kannski er þetta rugl hjá mér en þetta er mitt álit.
En annars er allt ágætt að frétta, yfirmaður minn er afskaplega velvilja maður, tekur tillit til minna aðstæðna. Ef hann væri einhver annar þá væri ég löngu fokin en ann kannast við svona veikindi og er yndislegur í alla staði, þótt ég sé annars hugar í vinnunni og gleymi stundum hvað er í gangi í kringum mig, þá er bara hnippt og sagt "ertu hérna?" og allt smellur í sinn gír. Margir myndu segja að hann að hann væri þumbari, að hann væri ömurlegur, hann er strangur en réttsýnn. Þá er þetta þus í mér búið í bili, þökk þeim sem nenntu að lesa. Hafið góða fyrir ykkar vináttu. Knús og kossar á línuna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2009 | 11:15
Erfiður sjúkdómur
Martröð varð að veruleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.1.2009 | 12:55
Annar á undann
Björgvin segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.1.2009 | 07:35
Ég veit
Geðheilsa barna versnar í efnahagskreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.1.2009 | 18:35
afmælisgjöfin mín
Litla afmælisgjöfin mín er mætt. Ein af vinkonum systra minna var skráð í kringum afmælisdaginn minn í mars, en lenti svo í bráðakeisara síðastliðinn föstudag, 16. janúar. Kom þá lítil stelpa í heiminn, 6 merkur og 42 cm. Og tvíburarnir bræður hennar verða svo 1 árs í byrjun febrúar. En annars Magga mín, til hamingju með skvísuna og þú mátt kyssa pabbann frá mér. Og þú færð fjólubláan kjól frá mér. Svona er bara þegar maður er búinn að heita einhverju þótt enginn heyri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.1.2009 | 16:49
it´s a life!!
Rosalega getur maður verið rólegur í tíðinni miðað við hvernig Ísland er í dag. Er ég svona venjulegur íslendingur sem hugsar bara: "já, þetta reddast ! " á meðan allt er að fara til ands...... ?? Þetta á eftir að verða mjög litríkt ár, það eitt er víst! Stórafmæli, samtals 110 ár hjá okkur hjónunum. Ég fertug, hann fimmtugur og tuttugu ár síðan við hittumst. Við höldum ekki sérstaklega upp á þetta, verðum bara með fjölskyldunni á einhverjum kósý stað. A.m.k. á mínum afmælisdegi. Erum ekki komin svo langt að vera búin að ákveða hvað verður gert á hans degi því við vitum ekki hvar við verðum stödd þá, hér eða þar.
Mig langaði annars bara til að óska ykkur gleðilegs nýs árs (þótt seint sé) og vonandi fer þetta ár ekki ílla með ykkur, þið eigið það ekki skilið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.12.2008 | 11:29
Gleðileg jól
- Til fjölskyldu og vina tíunda ég hér,
- tölu um hugsun og líðandi stund.
- Óskina færðu nú senda frá mér,
- árnaðar heilla og þökkin, hún fer,
- með voninni um gleði á nýársins fund.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)