Umferðin

Þetta hefur verið vitað lengi, ekki ný frétt. Einkum með þessu viðhaldi sem er á þjóðveginum núna. Strandferðir í staðinn, ég veit ekki. Man þegar skipin voru að koma 2-4 í viku og undir restina var það 1 sinni í viku.  Þótti dýrt og seinlegt. Og ef það verður byrjað aftur að sigla þarf samt að nota bílana því skipin koma þá á nokkra staði, ekki í hverja höfn. Ísafjörð, Akureyri, Húsavík (ef álverið kemur), Eskifjörð svo nokkrir staðir séu nefndir.

Svo væri líka hægt að fljúga með varninginn, þar væri kannski álíka dýrt að byggja upp flugvellina og að niðurgreiða siglingarnar. Flugvellirnir yrðu þá kannski notaðir meira. Til þess að fara með t.d.ferðamenn á nýjar slóðir eða burt flutta til að skoða heimaslóðir.

 


mbl.is Flutningabíll slítur vegum á við 9 þúsund fólksbíla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband