Sumarfrí 2

Jæja, þá er ferðadagur upprunninnSmile. Búin að redda gæslu fyrir húsið og pakka inn brúðargjöfinni, pakka niður fötum og nesti reddí, það eina sem vantar er hjólhýsið og eiginmaðurinnWink. Hjólhýsið á að koma nú um hádegi  en eiginmaðurinn um 3GetLost.

Já, og svo á sonurinn afmæli í dag, 16 ára gamall. Litla barniðHalo orðið stórt, enda langt síðan hann óx móður sinni upp fyrir höfuð. Pabbi hefði orðið 78 í dag ef hann hefði lifaðSmile.

Við erum ekkert búin að ákveða neitt hvert við förum, vindar og sól ráða því, en áætlað er að við verðum fyrir norðan og austan, og Neistaflug um verslunarmannahelginaTounge.

Heyri þá í ykkur eða réttara sagt þið lesið eftir mig eftir um 2 vikur, góða skemmtun í ykkar fríiKissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

iss... ég er ennþá fúl yfir að maður fái ekkert að sjá ykkur á flakkinu!

En þú manst, sparkar í Stebba frá mér fyrir þetta plan sitt

Til hamingju með soninn, og óska ykkur góðrar ferðar og sólar. Sjáumst svo bara næst... hvenær sem það svo verður

Hilda (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 14:24

2 Smámynd: Steini Thorst

Góða ferð og kveðjur austur :)

Til hamingju með drenginn :)

Steini Thorst, 24.7.2008 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband