7.9.2008 | 17:46
víðförull
Já, hann Sæmundur fer ekki troðnar slóðir og kannar ný lönd. Það sem finnst gamalt hér og of mikið ekið þykir brúkhæft í öðrum löndum. Gæti þetta verið M-17 eða M302??
Íslenskur langferðabíll í Afganistan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
örugglega M505 Keyptur notaður frá þýskalandi árið 1985?
lelli (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 18:13
þetta er M-280
jonni (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 18:18
Thetta Var M- 280
M madur (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 18:19
Takk fyrir upplýsingarnar. Bóndinn var að velta þessu fyrir sér, hann var ekki viss hvað bíll þetta væri. Hann kannaðist eitthvað við hann.
Anna Heiða Stefánsdóttir, 7.9.2008 kl. 18:27
Ég held að Sæmi hafi alltaf verið með núll ámilli og sama staf sitt hvoru megin S/B M505 M 606
lelli (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 20:53
Veit Sæmundur af þessu?
gunna (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 20:57
Það var stundum sagt að bílnúmerin hans Sæmundar væru alltaf með "gati" þ.e. núlli. En "gatið" var ekki endilega í miðjunni heldur voru sum með það sem seinasta staf samanber þennan bíl sem var M-280. Og það var ekki endilega sami tölustafur báðumegin við "gatið"
Einar Steinsson, 7.9.2008 kl. 21:48
Er þá Sæmundur í Afganistan?
Haustmaðurinn (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 22:15
Þegar ég hafði samband við Sæma til að segja honum frá þessu þá bað hann mig vinsamlegast um að koma því á framfæri að hann væri farinn að færa út kvíarnar og ákvað að byrja í Afganistan. Ætli það verði ekki næst Íran?
Maja (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 13:03
Ætli maður frétti ekki bara næst af honu í Ástralíu eða Suður Afríku
Anna Heiða Stefánsdóttir, 9.9.2008 kl. 13:25
Hahahha. þeð er stundað hér á landi, sem og annars staðar að flytja út bíla. og gömlu rúturnar sem ekki eru lengur boðlegar ferðamönnum hér á landi, eru fluttar út eins og þessi standard frá sæma gamla í borgarnesi.
Birkir (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 06:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.