25.10.2008 | 11:09
Sjómennska
Gaman er að sjá þessar myndir hér á mbl.is og fínt er að þetta gengur vel hjá þeim núna. Næst gætuð þið farið með þeim eða öðrum sjómönnum þegar sjórinn er meira úfinn og veiðin það dræm að menn fá rétt yfir tryggingunni?? Það hefur komið fyrir að menn hafa hrökklast í land í leit að vinnu því tryggingin dugar engan veginn fyrir eðlilegu lífi.
Þeir fiska sem róa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það fyrsta sem ég hugsaði var vváááá gúrkútíð... en samt það er allt í gangi, ég held að það hafi bara aldrei verið meira að gerast hérna á Íslandi. Ég er alveg rosalega forvitinn að fá að vita afhverju það var verið að gera þessa frétt. hún sagði ekkert... nema að fréttamennirnir verða sjóveikir þó að það sé alger stilla :/. en jú jú svo sem fínt að fá einhverjar skemmtilegar fréttir þessa dagana..
hmms (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.