21.12.2008 | 11:17
Ekki eftir viðvörunum
Það er rétt, fólk fer ekki alltaf eftir viðvörunum og svo er fólk sem fylgist alls ekkert með einu eða neinu, fer bara þangað sem það ætlar og ætlast til að allt sé greiðfært og VEL saltað. Og helst að það séu menn á moksturstækjum allan sólarhringinn. Ég sé EINN ljósan punkt í veðurspánni fyrir hátíðarnar, það eru 95% líkur á því að björgunarsveitamenn fá að vera heima hjá fjölskyldum sínum aðal dagana, þá á ég við menn sem búa í Hveragerði og nágrenni. Annars gleðilega hátíð og akið varlega, fylgist með veðrinu.
Hellisheiði enn lokuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.