Færsluflokkur: Bloggar
7.11.2008 | 22:37
Hversu oft
Bátur skemmdist þegar kerra gaf sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2008 | 21:17
afmæli og fl.
Síðastliðinn föstudag áttum við hjónin 5 ára brúðkaupsafmæli. Já, það eru virkilega liðin 5 ár síðan við skruppum til Kalla prest og létum pússa okkur saman. Samtals vorum við 8 í kirkjunni, presturinn, við, börnin tvö, svaramennirnir tveir og organistinn.Nei við vorum 9, ég gleymdi kirkjuverðinum. Og í tilefni dagsins fórum við á leikrit sem hæfði tilefninu svona rétt mátulega en hentaði okkar húmor, Öfugu megin uppí, en það fjallaði um framhjáhald. En kvöldið þar á eftir var haldið um 4-500 manna veisla. Enda var þá haldin Landvarahátíð.
En í tilefni af 5 ára afmælinu steikti ég hjörtu og hafði kartöflur með.
Svo kom hún Magga mín í búðina mér til mikillar gleði, helgarferð með meiru hingað suður. Ég var virkilega ánægð með að sjá þig Magga mín.
Á sunnudeginum kom svo litla frænka með mömmu sinni og pabba. Þau ætluðu bara að stoppa stutt en enduðu svo í kvöldmat hjá okkur. Að sjá litla skottið, það var svo mikið að gera hjá henni að skoða nýtt umhverfi og nýtt dót. Svo þegar þau fóru eftir kvöldmatinn, var hún sofnuð áður en þau voru komin út úr þorpinu, hún var svo þreytt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2008 | 19:43
keyrði þarna framhjá
Óku framhjá slysstað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2008 | 13:23
sala
Bílaflotinn seldur til Noregs? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.10.2008 | 14:10
Sjóðir.
Óheppilegt að þingmenn stýri sjóðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2008 | 11:09
Sjómennska
Þeir fiska sem róa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.10.2008 | 15:54
Annað skiptið
Annað skiptið sem ég man eftir að brotist er í Shell-skálann á Reyðarfirði á rúmu ári, eða tveim árum. Skemmdarfýsnin greinilega meira ráðandi núna. Vonandi nást þeir sem þetta gerðu.
Innbrot á Reyðarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.10.2008 | 21:16
algjör dagur
Vissi ekki hvernig fyrirsögnin ætti að vera . En dagurinn í dag var breytilegur. Vaknaði fyrst um 5 og dormaði til 7 og nennti engan veginn í vinnuna í dag, en við vorum með gesti í gærkvöldi, mágkonu mína og svila. En maðurinn minn átti afmæli í gær, 17. okt. og litla frænka varð 1 árs í gær. Rosalega líður tíminn hratt, mér finnst eins og það hafi verið í gær sem ég heimsótti litlu systur á spítalann til að sjá frænku. En annars var þetta strembinn dagur í vinnunni en það gekk samt allt upp og náði ég að klára allt fyrir 12 en með naumindum þó. Eftir hádegi var svo farið með köku sem ég gaf í afmælisveisluna hjá litlu frænku og fór sonurinn bara með mér. Dóttirin var í letikasti í dag og bóndinn var að vinna í bænum en ann kom svo þegar hann var búinn að vinna.
Eftir veisluna fórum við svo með strákinn á bráðamóttökuna en á fimmtudaginn var fór ég með hann og fór hann í svona inn gróna nögl aðgerð. Síðan hefur ann haft einhvern verk í tánni en ekki nefnt það við mig eða pabba sinn svo við gætum fengið eitthvað handa honum. Svo í dag þá kom í ljós að það er vottur af sýkingu á byrjunarstígi og fékk hann pensillín. Vonandi endist hann til að taka þessar töflur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2008 | 20:15
strembinn dagur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2008 | 10:09
tjallinn
Íslendingar þrjóskir og ósveigjanlegir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)